Halla og Ragna blogga frá Árósum

miðvikudagur, nóvember 07, 2007

Þriðjudagskvöld

Á hverjum þriðjudagsmorgni þá vakna ég með þetta lag á heilanum:
Ég vona að þið fáið þetta líka á heilann :)
Halla

3 Ummæli:

Þann 6:59 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta er svo fyndið lag, elska húmorinn í þessum gaurum!:)

 
Þann 7:44 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Algjör snilld!!! Það hlýtur að vera gott að vakna á þriðjudagsmorgnum með þetta lag á heilanum, kemur manni í svo gott skap. Vona að þið séuð að njóta gestanna sem eru hjá ykkur núna. Ég bið að heilsa,, kveðja Dröfn

 
Þann 9:30 f.h. , Blogger Unknown sagði...

Ég get nú ekki sagt að ég verði neitt kátari þó að ég vakni með þetta lag á heilanum :) Maður er nú yfirleitt óhress á morgnana hehehe. Það var yndislegt að hafa gestina, pínu leiðinlegt að þau séu farin.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim