Myndir frá sumrinu
Það er ýmislegt gert sér til dægrastyttingar hérna og ég er búin að setja inn fullt af myndum m.a. frá L.u.n.g.a. , Todmobile balli á Neskaupsstað, rúntinum og fleira sprell.
Til þess að skoða myndir getiði farið inn á Myndasíðan okkar hér til hliðar og Myndir 2007.
Góða helgi og áfram Neisti
Halla
2 Ummæli:
Vá..myndir að koma upp um ölvunarstig eða hvað? hehe ég man ekkert eftir að þú hafir verið með vélina á lofti og hvað þá að ég hafi klipið í brjóstið á þér ;)
Sjáumst vonandi sem fyrst!
knus
Þú ert nú alltaf að klípa í brjóstið á mér hehe :) Ég sá það bara daginn eftir að ég hafði tekið myndir á ballinu. Einhver ölvun í gangi greinilega hehe
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim