frh. árið 2006
Nóvember: Mamma og Gunna komu í heimsókn. Héldum áfram í skólanum. Pabbi og Regína komu í lok mánaðarins og við vorum samferða heim. Stoppuðum eina nótt í Köben.
Desember: Komum heim á klakann. Mjög góð tilfinning en gátum samt ekki annað en hugsað hvað við hefðum lært miklu meira ef við hefðum verið einn til tvo mánuði í viðbót. Fengum vinnu á Tveim Fiskum. Fórum í viðtal hjá DV, Mogganum og Glugganum (sunnlenskt fréttablað) út af ferðinni og náminu. Fórum austur á annan í jólum. Tókum eitt djamm á Egs og fórum svo á Djúpavog og héldum ein skemmtilegustu áramót fyrr og síðar með geggjuðum dansleik.
Þökkum vinum og fjölskyldu fyrir frábært ár og vonandi verður þetta ár jafn viðburðarríkt og skemmtilegt.
p.s. þurftum að setja þetta í svona margar færslur því að netið var ekki að "höndla" þetta.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim